Raungengi íslensku krónunnar

Raungengi íslensku krónunnar

Sterkari króna þýðir að erlendar vörur lækka í verði en útflytjendur fá færri krónur ef selt er öðrum gjaldmiðli en krónum. Neytendur eru því að hagnast á þessari stöðu en útflytjendur tapa.

Íslenska krónan hefur verið að styrkjast frá því 2008 og er núna komin yfir 20 ára meðalraungengi krónunnar. Það er endalaust hægt að ræða hvort gengi krónunnar sé rétt en allir vita að hún má hvorki vera of hátt né of lágt skráð.

Comments

comments