Brexit baráttan í Englandi um það hvort Englendingar eigi að segja sig úr sambandi við Evrópusambandið eða ekki, hefur dregið fram í dagsljósið ýmsa furðulega hluti. Eitt af því er að einu sinni í hverjum mánuði 4 til 5 daga í senn flytur Evrópuþingið sig frá Brussel til Strasbourg.  Aðilar í hópnum „Vote Leave“ birtu þetta myndband fyrir skömmu sem dæmi um þá sóun sem á sér stað.

 

Comments

comments