bvg-althingi_1Björn Valur Gíslason, hinn velliðni varaformaður VG, stígur í salatið í þessari færslu á vef sínum http://bvg.is/blogg/2016/01/21/pay-back-time-hja-framsokn
Hann virðist greinilega ekki skilja enska orðasambandið pay-back sem hann notar þó svona fjálglega. Hann virðist halda að það þýði að nú sé tímabært að endurgjalda greiða en eins og allir vita þýðir það að svara fyrir sig. Björn Valur ætti kannski að fjárfesta í orðabók.

Comments

comments