Ísland nálægt því að verða fyrsta landið sem útrýmir kynbundinni mismunun.

Samkvæmt „Global Gender Gap“ skýrslu frá World Economic Forum  um kynjamismun meðal þjóða fyrir árið 2104 er talið að Ísland gæti orðið fyrsta þjóðin í heiminum til að loka þessum mun milli kynjanna á næstu árum. Samkvæmt skýrslunni erum við Íslendingar búnir að ná að minnka það niður í 86% 2014 þrátt fyrir að hafa orðið fyrstir fyrir högginu af fjármagnhruninu 2008. þá er Ísland nálægt því að útrýma mismunun á milli kynjanna.

Saadia Zahidi meðlimur World Economic Forum, segir að núna séu Íslendingar búnir að minnka bilið enn frekar og standi í 87% og með sama hraða verða fyrstir þjóða til að loka þessum mun á milli kynjanna.

Kemur þetta fram í frétt NEWEUROPE sem var að birt nú fyrir stuttu.

Tengill á fréttina hér.

Comments

comments