Ég heyrði aðeins í Ara Trausta í Bítinu í morgun þar sem hann var í spjalli.

Þegar þessu spjalli var lokið varð mér hugsað til þess að ég man ekki til þess að VG hafi komið fram með neinar hugmyndir um umbætur eða bætta þjónustu nema því hafi fylgt að einhver annar en þeir sjálfir ættu að borga hærri skatta til að greiða fyrir ákvörðunina.

Comments

comments