Dr. Gunni skrifar á blog síðu sína pistil um túristavæðinguna og áhrif hennar. Þarna takast á nakið raunsæið og hárbeittur húmorinn. Þetta er frábær pistill hjá doktornum sem allir ættu að lesa. Hann skrifar meðal annars:

„Nú ætla ég ekki að vera með einhverja svartsýni, en hvað ef túristarnir hyrfu eins og síldin? Ef engir kæmu nema eldfjallaþjóðverjar í lopapeysu með sykurmola í vasanum og Westur-Íslendingar að leita upprunans? Ég býst við að nærtækast væri að leysa húsnæðisvanda almennings með aflögðum hótelum.“

Pistilinn má finna í heild sinni hér.

 

Comments

comments