Félagsdómur hefur staðfest verkfallsheimild Verkalýðsfélagsins Hlífar með því að sýkna það af kæru Rio Tinto Alcan. Þar með mun útflutningur stöðvast á miðnætti frá álverinu í Straumsvík.
Á hverjum degi ársins er um 550 tonn framleidd í Straumsvík af álafurðum. Það er líklegt að það taki ekki marga daga að fylla birgðageymslur fyrirtækisins og stöðva þar með starfssemi þess.

Comments

comments