Davíð Oddsson ritsjóri Mynd: Morgunblaðið

Davíð Oddsson 
Mynd: Morgunblaðið

Í útvarpsviðtali við Útvarp Sögu í dag 23 júní fékk Davíð Oddsson þá spurningu hvort hann myndi beita synjunarvaldi sínu ef hann þyrfti að undirrita lög um sölu  á Landsvirkjun. Svaraði hann því játandi því það ætti ekki að selja fyrirtæki sem  hefði einokunaraðstoðu. Fyrirtækið sem hefði slíka stöðu verður að vera í eigu þjóðarinnar og megi ekki vera í höndum einkaaðila.

Comments

comments