Fréttaflutningur af húsnæðismálunum í Rvk er ótrúlegur enda fær Dagur algjörlega að stýra honum. Núna er frétt á RÚV að Dagur sé að gera samkomulag við Skugga 4 um byggingu 361 îbúðar à RÚV lóðinni og borgin fái að kaupa 15 íbúðir. Það var RÚV sem seldi Skugga byggingarréttinn á lóðinni, borgin átti fyrst að fá byggignarrétt fyrir 40 íbúðir og kauprétt fyrir Félagsbústaði af 5% íbúðanna. Svo seldi borgin byggingarréttinn til baka af 25 íbúðum og fær að kaupa 15.

Comments

comments