Sveinn Hjörtur Guðfinnsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur skrifar athygliverða færslu á Facebook vegg sinn. Þar telur hann að Viðreisn, Björt framtíð og Samfylking séu þegar búin að semja um samstarf í borgarmálum. Hann telur viðbrögð stjórnarliða í Viðreisn og BF við flugstöðvarmálinu skýrast af þessum samningum. Fæslu Sveins og viðbrögð við henni er hægt að sjá hér að neðan.

Comments

comments