B1

Fyrir þá sem hafa gaman af fallegum bílum er sjálfsagt að kíkja á Bentley Bentayga First Drive.  Framleiðandinn kallar þetta hyper-luxury SUV eða lúxus eðal jeppa. Handsmíðaður og handsaumaður með nýrri W-12 vél sem skilar litlum 600 hestöflum og fer frá 0 – 100 km á 4 sekúndum sléttum. Ekki amalegur jeppi það.

B5 B4 B3 B2

Comments

comments