Strax og Trump var tekin við embætti forseta Bandaríkjanna lét hann breyta heimasíðu forsetaembættisins og setti inn þessi sjö forgangsverkefni:

1) Að berjast við ISIS og sigra
2) Að skapa 25 milljón ný störf
3) Að minnka skattbyrði allra borgara
4) Að auka orkuframleiðslu Bandaríkjanna
5) Að endursemja um NAFTA
6) Að endurnýja vopnabúr hersins
7) Að koma á betra heilbrigðiskerfi en svonefndu Obamacare.

Það voru tvö atriði eða markmið sem Trump lét fjarlægja af heimasíðunni við sama tækifæri þau voru

1)  Hnattræna hlýnun
2) Aukin réttindi samkynhneigðra

Breyttar áherslur með nýjum forseta er ekkert nýtt. Hver og einn hefur svo sínar skoðanir á þessum áherslubreytingum. Svo á eftir að koma í ljós hvað þetta þýðir í raun. Tíminn verður að leiða það í ljós.

Comments

comments