Ofnbökuð ýsa eða hvaða hvítur fiskur sem er. Undirbúningur 5 mín.

Ýsa Eldfast mót olíuborðið.

Sneiddar sætar kartöflur settar neðst. Sýrður rjómi og kotasæla blandað til helminga sett yfir fiskinn og rifinn ostur yfir allt saman. Bakað í ofni í 180°C í 30 mín.

Soðnar kartöflur eða hrísgrjón soðið með.

Comments

comments