asset.drTækniháskólinn í Danmörku hefur fundið út að myglusveppur er til staðar í öllum gipsplötum sem seldar eru í byggingavöruverslunum þar í landi. Eru plöturnar ákaflega viðkvæmar fyrir raka og dregur gipsið til sín rakan sem kveikja sveppinn skaðlega. Sveppurinn virðist koma úr pappírnum sem er endurunnin og notaður á plöturnar og er pappírinn næring fyrir sveppinn.
Lesa má fréttina hér á vef DR.dk

Comments

comments