Skoda er að koma á markað með nýjan 7 manna jeppa. Reiknað er með að bíllinn verði komin á markað 2017. Þessi bíll kemur á markað sem 5 manna bíll og hægt verði að panta sérstaklega 7 sæta útgáfuna. Bíllinn er að einhverju leiti byggður á Yeti sem notið hefur fádæma vinsælda, vélarnar og fleiri hlutir koma frá Superb línu Skoda.

 

Comments

comments