Þau rokka heldur betur félagar mínir í síðustu fjárlaganefnd. Gulli orðinn utanríkisráðherra – Halli tekinn við formennsku í fjárlagnefnd og Valgerður orðin formaður í umhverfis- og samgöngunefnd
Óska þeim öllum til hamingju og óska þeim farsældar í störfum sínum fyrir land og þjóð
Þarna er úrvals fólk á ferð – það get ég vottað

Comments

comments