Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir formaður VG

„Ég held að hátt­virt­ir þing­menn verði að hlusta eft­ir þess­ari kröfu lands­manna, meira en 50 þúsund lands­manna, um að for­gangsraða í þágu heil­brigðis­kerf­is­ins,“

sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, formaður Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs, á Alþingi í dag og vísaði þar til und­ir­skrifta­söfn­un­ar Kára Stef­áns­son­ar, for­stjóra Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar, þar sem þess er kraf­ist að 11% af lands­fram­leiðslu verði varið til heil­brigðis­kerf­is­ins.

Katrín hefur ekki beitt sér á Alþingi eða séð ástæðu til þess að taka upp málefni Reykjavíkurflugvallar, þrátt fyrir þá staðreynd að 70.000 manns hafi skrifað undir áskorun vegna hans. Vinstri Grænir í borgarstjórn hafa hundsað þá undirskriftarsöfnun óhikað.

Comments

comments