Í dag eru nákvæmlega 3 ár frá því ég var kjörin í annað sinn á þing sem 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmi suður
Ég hef fengið fjölmargar fyrirspurnir hvort atburðir síðustu daga breyti á einhvern hátt vinnu minni og baráttu fyrir Víglundarmálinu
Svarið er NEI – enda er vinnan við málið á lokametrunum
Niðurstöður þess máls verða birt á næstu dögum – og munið Víglundarmálið fjallar um einkavæðingu bankanna hina síðari undir stjórn Steingríms J. Sigfússonar árið 2009
Kröfuhafar fengu bankana gefins á einni nóttu með miklum heimamundi frá íslenskum skattgreiðendum

Comments

comments