,,Það er jafn skynsamlegt að tengja útgjöld til heilbrigðismála við verga landsframleiðslu eins og tengja þau við heitavatnsnotkun Hafnfirðinga eða bjórdrykkju Ísfirðinga. Landsframleiðsla sveiflast í takt við efnahagsástandið. Þegar illa árar minnkar landsframleiðslan og hlutfallsleg útgjöld hækka og þegar vel árar eykst hún og hlutfallsleg útgjöld lækka. Þörfin á fjármunum í heilbrigðiskerfinu tengist henni ekki á nokkurn hátt og það eru engar líkur á að nokkur ríkisstjórn myndi láta heilbrigðiskerfið þola sama niðurskurð og aðra málaflokka.“

Comments

comments