Blommberg fréttaveitan spáir áframhaldandi niðursveiflu í olíunotkun, sérstaklega vegna mikillar fjölgunar á rafmagnsbifreiðuðm á næstu árum.  Um þetta fjallar þetta litla myndband sem er hér fyrir ofan. Þetta er í takti við grein sem var hér á Veggnum fyrir nokkru þar sem Kjartan Garðarsson vélaverkfræðingur og einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar varðandi framtíðarþróun orkumála dró upp spá fyrir þróun eftirspurnar á olíu. Spá Bloomberg er í megin atriðum áþekk spá Kjartans.

Nýlegar fréttir af áætlunum Sáda að hætta að framleiða olíu og stefna á að hafa nóg inn í ríkiskassann með ávöxtun á fjármagni bendir til þess að mikill fótur sé fyrir þessum hugleiðingum.

Hér má skoða spá Kjartans

Hér er svo fétt Bloomberg í heild sinni.

 

 

 

Comments

comments