BMW X5 Hybrid

BMW X5 Hybrid

BMW X5 hefur verið vinsæll lúxusjeppi hér landi í 15 ár.  Nú er á leiðinni afar spennandi plug-in hybrid útgáfa sem knúinn er 2 lítra bensínvél ásamt rafmótor.   Samtals heil 313 hestöfl þegar báðir mótorarnir eru notaðir samtímis.  Hröðunin er 6,8 sekúndur í hundraðið og uppgefin eyðsla er ekki nema 3,3 lítrar á hundraðið.

Verðið í Þýskalandi er 68.400 evrur eða sem svarar um 10 milljónum króna hér á landi.

Comments

comments