Jæja allir búnir að gleyma hvernig síðasta ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna stóð sig í því að standa ekki vörð um heimilin og hafði enga trú á því að hægt væri að sækja peninga til kröfuhafanna. Það væri nú aldeilis huggulegt ef sama ríkisstjórn væri búin að vera sjá um ríkisfjármálin síðustu 3 árin, þau væru þá væntanlega á svipuðum stað og fjármálin í borginni undir stjórn Samfylkingarinnar, Pírata, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar.

Comments

comments