Hér í þessu myndbandi er ameríski heimildarmynda framleiðandinn Michael Moore að skoða finnska skólakerfið. Þetta er áhugavert fyrir okkur því við erum ekki að standa okkur nógu vel. Við þurfum á finnskum gildum og finnskri hugsun að halda í íslenskt skólakerfi.

 

 

Comments

comments