Flokkur: Atvinnuvegir

Lífeyrissjóðir gegn fólkinu

Sævar Þór Jónsson lögmaður skrifaði eftirfarandi grein á Vísir.is í dag. Greinin er allrar athygli verð og er hér birt í heilu lagi. Hér endurspeglast aðgangsharka fjármálakerfisins gegn almenningi. Mál almennings er ekki hægt að leysa vegna verklagsregla, en það er ekkert mál að tapa milljörðum í glórulausum fjárfestingum af fjármunum þessa sama almennings, þar eru engar verklagsreglur í gildi. Myndin sem fylgir er fengin frá Útvarpi Sögu. ——— Það fer ekki framhjá neinum sem fylgst hefur með umræðunni í þjóðfélaginu um hið svokallaða efnahagshruni að lífeyrissjóðirnir voru hafðir af leiksopum og var spilað með fjármuni almennings eins og...

Read More

Olíufélögin mjög virk í verðsamráði!

Það vekur verulega furðu að Samkeppniseftirlitið skuli ekki vera búið að gera innrás í olíufélögin hér á landi. Eftir komu Costco á þennan markað blasir við neytendum að olíufélögin íslensku stunda hér mjög virkt verðsamráð. Þau eru ekki einu sinni að þykjast keppa í verði. Öll stóru félögin eru með lítrann á 199,90 kr en Atlantsolía þar sem þjónusta er mjög takmörkuð er örlítið fyrir neðan með 196,40 kr. Svona er þetta búið að vera vikum og mánuðum saman. Einhvers staðar í heiminum yrði þetta til þess að þau yrðu sektuð um háar upphæðir fyrir verðsamráð. Þyrfti þá ekki einu...

Read More

Við getum alls ekki látið þessi einræðis vinnubrögð ASÍ klíkunnar átölulaus stundinni lengur!

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hann er yfirgengilegur hrokinn í forseta ASÍ og forystu Samtaka atvinnulífsins en núna telja þessir aðilar að þeir þurfi nú ekkert að fara eftir alvarlegum athugasemdum sem Fjármálaeftirlitið gerði gagnvart lífeyrissjóðunum og lýtur að valmöguleika launafólks á hinum almenna vinnumarkaði að velja sér vörsluaðila til að ávaxta aukið framlag atvinnurekanda í séreignasjóð sem samið var um árið 2016. Málið lýtur að því að forysta ASÍ og Samtaka atvinnulífsins vilja að þetta aukna framlag upp á 3,5% renni allt til lífeyrissjóðanna og launafólk fái ekki að velja sér annan vörsluaðila til að ávaxta þetta aukna framlag í...

Read More

Rannóknir og þróun

Landbúnaður og sjávarútvegur skipta okkur Íslendinga verulegu máli og er forvitnilegt að bera saman fjárframlög og áherslur til rannsókna atvinnuveganna. Öllum er ljós sú mikla breyting sem er að eiga sér stað í veðurfari sem örugglega mun hafa áhrif á vistkerfin í hafinu svo og á landi. Hver þau verða er vandasamt að spá en til þess þurfum við rannsóknir. 2,8 milljarðar til rannsókna og þróunar innan sjávarútvegsins frá hinu opinbera að viðbættum 1,2 milljarði við stjórnsýslu veiðanna. Til samanburðar eru 3,1 milljarður til rannsóknar og eftirlits í landbúnaði.  Hvað mikið skal veita í hvern málaflokk er vandasamt að...

Read More

Stærsta peningaþvottavél landsins í Seðlabankanum?

„Emb­ætti rík­­is­skatt­­stjóra og skatt­rann­­sókn­­ar­­stjóra ósk­uðu eft­ir upp­­lýs­ing­um um þátt­tak­end­ur í gjald­eyr­is­út­­­boðum Seðla­banka Íslands sem þeim voru af­hent­ar með nokkr­um send­ing­um vegna ár­anna 2012 til 2015. Morg­un­­blað­ið og Kjarninn hafa fjallað um málið. Bryn­­dís Krist­jáns­dótt­ir skatt­rann­­sókn­­ar­­stjóri var í gær spurð hvort upp­­lýs­ing­ar frá Seðla­bank­an­um hefðu leitt til aðgerða af hálfu emb­ætt­is­ins: „Við óskuðum eft­ir upp­­lýs­ing­um vegna þess sem fór fram á tíma­bil­inu 2012 til 2015. Beiðnin var send í lok apríl í fyrra. Við vor­um m.a. að leita upp­­lýs­inga sem tengj­­ast skatta­­skjóls­­gögn­un­­um. Það var 21 ein­stak­l­ing­ur sem kom fram á skatta­­skjóls­­gögn­un­um sem kom einnig fram í gögn­un­um sem við feng­um...

Read More