Flokkur: Landbúnaður

Við getum alls ekki látið þessi einræðis vinnubrögð ASÍ klíkunnar átölulaus stundinni lengur!

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hann er yfirgengilegur hrokinn í forseta ASÍ og forystu Samtaka atvinnulífsins en núna telja þessir aðilar að þeir þurfi nú ekkert að fara eftir alvarlegum athugasemdum sem Fjármálaeftirlitið gerði gagnvart lífeyrissjóðunum og lýtur að valmöguleika launafólks á hinum almenna vinnumarkaði að velja sér vörsluaðila til að ávaxta aukið framlag atvinnurekanda í séreignasjóð sem samið var um árið 2016. Málið lýtur að því að forysta ASÍ og Samtaka atvinnulífsins vilja að þetta aukna framlag upp á 3,5% renni allt til lífeyrissjóðanna og launafólk fái ekki að velja sér annan vörsluaðila til að ávaxta þetta aukna framlag í...

Read More

Fordómafullt viðhorf fréttmanns vekur athygli

Fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson skrifar í gær leiðara í Fréttablaðið sem nefnist „Kótilettufólkið“. Leiðarinn hefur vakið nokkra athygli þar sem hann afhjúpar fordóma fréttamannsins gagnvart því sem er íslenskt og þjóðlegt. Fréttamaðurinn skrifar: „Ef útlendingar hefðu ekki sest hér að og auðgað íslenskt samfélag þá væru bara amerískir skyndibitastaðir og staðir með þungum og brösuðum íslenskum heimilismat í miðborginni. Gestir og gangandi gætu örugglega fengið góðar lambakótilettur í raspi ef heppnin væri með þeim.“ Og áfram heldur fréttamaðurinn: „Þeir sem vilja þrengja að fjölmenningunni í stað þess að taka henni opnum örmum eru þess vegna óttalegir kótilettukallar- og konur. Kótilettufólkið...

Read More

Samgönguráðherra setur 100 milljónir til viðbótar í ljósleiðaravæðingu

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar að verja allt að 100 milljónum króna úr fjárveitingu byggðaáætlunar til að styrkja sérstaklega uppbyggingu ljósleiðarakerfis í strjálbýlum sveitarfélögum. Þessi fjárveiting kemur til viðbótar 450 m.kr. úthlutun fjarskiptasjóðs til verkefnisins Ísland ljóstengt 2017. Styrkir samkeppnisstöðu Tilgangur þessa viðbótarstyrks í ver- kefnið er að styrkja samkeppnisstöðu sveitarfélaga við umsókn þeirra til fjarskiptasjóðs til að hefja ljósleiðar- auppbyggingu að því er fram kemur í frétt á vef innanríkisráðuneytisins. Í ljósi þess að fjárhagur sveitar- félaga er mismunandi hefur verið ákveðið að styrkja samkeppnis- stöðu tiltekinna sveitarfélaga...

Read More

Skylt að geta um upprunaland kjötafurða

Nýlega tók gildi reglugerð sem kveður á um að skylt sé að tilgreina upprunaland allra kjötafurða af svínum, sauðfé, geitum og alifuglum. Í gildi var þegar sams konar reglugerð fyrir nautgripakjöt. Tilgangur reglugerðarinnar er að tryggja rétt neytenda til að vita frá hvaða landi þær kjötvörur eru sem þeir hyggjast kaupa. Mörgum er í fersku minni umræða sem var í þjóðfélaginu í lok árs 2013 um að ómögulegt væri fyrir íslenska neytendur að átta sig á hvað væru íslenskar kjötafurðir og hvað væru innfluttar í hillum verslana. Reglur um upprunamerkingar á fersku og frosnu nautgripakjöti hafa verið í gildi hér á...

Read More

Hvert eigum við að stefna með auðlindagjöld?

Viðar Garðarsson skrifar: Hvert eigum við að stefna með auðlindagjöld? Þetta er spurning sem nýr umhverfisráðherra Björt Ólafsdóttir virðist mikið vera að velta fyrir sér um þessar mundir. Í frétta­skýr­ingu Frétta­tím­ans um lax­eldi á Íslandi er haft eftir Björt að hún telji brýnt að öll starf­semi,  stand­ist kröf­ur um vernd­un um­hverf­is og nátt­úru. „Mín sýn á alla fram­leiðslu og at­vinnu­upp­bygg­ingu, hvort sem það er lax­eldi eða eitt­hvað annað, er að starf­semi geti aðeins verið leyfð ef hún stenst kröf­ur um vernd­un um­hverf­is og nátt­úru,“ seg­ir ráðherrann. Það er löngu komin tími á það að unnin verið stefnumörkun í auðlindamálum þjóðarinnar....

Read More